Leita í fréttum mbl.is

Gleyma allir fyrsta laginu?

Ég var hvorki neinn aðdáandi íslensku undankeppninnar né þessa lags sem vann, en ég verð að segja það að þetta kom mjög vel út hjá þeim þarna úti. Lagið er orðið flottara, söngurinn var óaðfinnanlegur og sviðsframkoman og myndatakan ver mjög flott.

 

Ég er hins vegar ekki viss um að þetta atriði festist nógu vel í minni Evrópubúa til þess að þeir kjósi það.

Þau eiga hins vegar vel skilið að komast áfram og eru búin að fá atkvæði frá mér.

 ----viðbót----

Nei, greinilega gleymdust við ekki, og satt að segja komust allar fremstu þjóðirnar áfram. Nú er bara að vona að það gangi jafn vel á Laugardag.

 Til lukku Regína og Friðrik.

Ég sé að Danir og Svíar eru líka komnir áfram.


mbl.is Örlögin í höndum Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingólfur
Ingólfur

Starfa sem hönnunarverkfræðingur hjá íslensku hátæknifyrirtæki.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 703

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband