Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2007

Fimm flokka stjórn Lýđrćđisstjórnin

Áđur en ţiđ fylliđ nú athugasemdakerfiđ međ innleggjum um hversu óraunhćft ţađ vćri hafa fimm flokka stjórn ađ ţá skulum viđ ađeins athuga núverandi fyrirkomulag.

Í núverandi meirihlutastjórna-fyrirkomulagi ađ ţá byrjar kjörtímabiliđ á ţví ađ myndađur er "meirihluti" og skođanir allt ađ helmingi kjósenda eru útilokađar frá áhrifum út kjörtímabiliđ. Stundum er ţađ meira ađ segja skođanir meira en helmings kjósenda sem er útilokađur eins og kann ađ vera ađ gerast núna ef stjórnin heldur áfram.

"Meirihlutinn" svokallađi rćđur hins vegar ekki á kjörtímabilinu. Ţađ er meirihlutinn af meirihlutanum sem ráđstafar ráđherrastólunum og stađfesta málefnasamning en í einstökum málum er flokksformanninum hlýtt.

Ţađ er ţví meirihluti af meirihlutanum (sem stundum er minnihluti) sem setur ákveđin ramma kjörtímabiliđ en annars eru ţađ tveir til ţrír menn af 63 sem ráđa öllu.

 

Og ţá ađ fimm flokka stjórninni.

Gefum okkur nú augnarblik ađ mynduđ yrđi fimm flokka stjórn. Hver flokkur fengi ráđherrastóla sem best passa viđ ţeirra heilstu áherslumál en ţó ţannig ađ fjöldu stóla vćru í eitthverju samhengi viđ fylgi.

Ekki vćri gerđur neinn málefnasamningur eđa einn ákveđinn meirihluti heldur ţyrfti hver ráđherra ađ afla sínum málum stuđnings, annađ hvort međal einstakra flokka sem ná meirihluta í ţví máli eđa ţá ađ meirihluta vćri náđ ţvert á flokkslínur. Ţannig ţyrftu ţeir ađ alltaf ađ taka tillit til allra sjónarmiđa. Ţannig vćru breytingartillögur jafnvel teknar til greina, öfugt viđ núverandi kerfi, ţví ţannig fengi tillaga meira fylgi.

 Ég sé reyndar fullt af praktískum vandamálum viđ ţetta fyrirkomulag en ef hún er borin saman viđ núverandi kerfi ađ ţá er augljóst hvort vćri lýđrćđislegra.

 

Dćmi um ráđherraskiptingu:
D fengi forsćtisráđherra 
VG fengi utanríkisráđherra
S fengi dóms- og kirkjumálaráđherra 
D fengi fjármálaráđherra
B fengi landbúnađarráđherra 
D fengi samgönguráđherra
S fengi heilbrigđis- og tryggingamálaráđherra 
D fengi menntamálaráđherra
F fengi sjávarútvegsráđherra 
S fengi iđnađar- og viđskiptaráđherra
VG fengi umhverfisráđherra og samstarfsráđherra Norđurlanda 
S fengi félagsmálaráđherra


mbl.is Viđrćđur stjórnarflokka enn í gangi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Opiđ bréf til VG. Lítum á heildarmyndina.

Núna er ljóst ađ sitjandi ríkisstjórn er vart starfhćf og ţví kemur ađ ţví mynda ţarf nýja ríkisstjórn.

Ţegar stjórnarkostir eru skođađir ađ ţá er auđvelt ađ koma auga á ţann kost sem allir vinstrimenn ćttu ađ kjósa sér helst, en ţađ eru vinstri flokkarnir ásamt Framsókn.

Ef Sjálfstćđisflokkurinn verđur hins vegar í nćstu ríkisstjórn ađ ţá er ljóst ađ einkavinavćđing heldur áfram, ójöfnuđur helst óbreyttur í skársta falli og erfitt verđur ađ fá í gegn mikilvćgar umbćtur á velferđarkerfinu.

Ţađ er ţví fyrir öllu ađ ţessir ţrír flokkar nái saman, jafnvel ţó ţađ ţýđi ađ Steingrímur verđi óumbeđinn ađ fyrirgefa Framsókn ómerkilegustu auglýsingar sem sést hafa í kosningabaráttu hér á landi. Ţađ er lítiđ gjald ađ greiđa fyrir ţađ sem landinu er núna fyrir bestu.

 

Talsmenn Sjálfstćđisflokksins töluđu mikiđ um "hćttuna" af ţví ađ hér kćmi vinstristjórn.
Er ekki kominn tími til ađ sanna fyrir ţeim hvađ ţeir höfđu rangt fyrir sér? Tćkifćriđ má ekki renna úr greipum okkar.


mbl.is Steingrímur krefur Jón um afsökunarbeiđni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Framsóknarflokkurinn setur met í ómerkilegum auglýsingum, ćtli ţađ hjálpi formanninum?

Framsóknarflokkurinn ţessa dagana međ minna fylgi en hann hefur nokkurntíman haft í langri sögu sinni og ţađ er ekkert ađ hćkka ţrátt fyrir ađ ţeir auglýsi stíft.

Allt útlit er fyrir flokkurinn nái ekki neinum manni inn í höfuđborgarkjördćmunum ţremur og ţar međ falla Siv og Jónína út af ţingi auk ţess sem formađurinn nćr ekki kjöri.

Og hvernig haldiđ ţiđ ađ ţessi flokkur bregđist viđ, jú ţeir fara niđur á stig sem ekki hefur áđur sést í Íslenskri kosningabaráttu,
Ţeir setja auglýsingu í birtingu á helstu sjónvarpsstöđvum - ekki um ágćti síns flokk - heldur taka ţeir fyrir einn ákveđinn flokk, setja inn formann ţess í teiknimyndarformi og setja fram rangfćrsur um stefnu ţessa flokks í ţeim stíl sem mađur sér helst hjá ţeim sem skrifa nafnlaust vegna ţess ađ ţeir vilja ekki setja nafn sitt viđ ţvílíka vitleysu. Framsókn er hins vegar ófeimiđ viđ ađ setja sitt nafni viđ slíkt skítkast. Ćtli svona málflutningur muni bjarga formanninum ţeirra.

Nú kaus ég ekki ţann flokk sem Framsókn rćđst ţarna á og lýgur upp á ţá fölskum stefnumálum (ég er búinn ađ kjósa) en mér blöskrar hins vegar svona málflutningur og lýsi frambjóđendur Framsóknar ómenni sem ekki eiga skiliđ ađ setja fót sinn inn fyrir Alţingi.


mbl.is Gallupkönnun: Formađur Framsóknar nćr ekki kjöri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Ingólfur
Ingólfur

Starfa sem hönnunarverkfræðingur hjá íslensku hátæknifyrirtæki.

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 67

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband