Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Varhugarvert

g set alltaf fyrirvara vi a egar efni er haldi fr almenningi, jafnvel egar tilgangurinn er gur. Ekki a a g vilji a almenningur hafi agang a barnaklmi, alls ekki, en a vaknar spurningin hver a stjrna v hva fer gegn og hva ekki? Hver/hva fer yfir fjlskyldualbmi og rskurar hvort eitthva ar s smilegt? a er alveg ljst a svona sa mun loka fullt af efni sem ekki tengist barnaklmi nokkurn htt, vegna ess einfaldlega a svona sur eru langt fr v a vera fullkomnar.

nnur sta fyrir v a svona sur eru varhugaverar er s a a mun ekki la lngu ar til rasistaefni ogfgatrarsum verur btt vi a sem verur loka , v hverjum er j ekki illa vi rasista og fgatrarmenn. En erum vi fyrst komin verulega varhugavert stig ritskounnar v er byrja a loka skoannir ( a su vissulega heimskulegar skoannir) og egar a er byrja getum vi alveg tt von a falun gong og vitleysingarnir Saving Iceland lendi lka bannlistanum.

rija stan gegn svona su er s a barnaperrarnir munu nnast strax finna lei fram hj henni. egar unglingar me of mikinn frtma geta broti upp hvaa afritunarvrn sem Hollywood og tnlistarinaurinn dettur hug a setja vrurnar snar a snir a bara a a er mgulegt a stoppa eitthva me eitthverjum rafrnum bnai.
a er vst sagt a klminaurinn hafi veri hva bestur a nta sr neti njan htt og vst heiurinn af "pop-up" gluggunum. Trir eitthver v a sa komi til me a stoppa barnaperrana?

Mr lst hins vegar strvel ennan raua takka og t.d. mtti tfra a annig a hann kmi sjlfkrafa upp eim sum sem san telur varhugarverar.

Almennir notendur eru nefnilega flugasta tki netinu dag og saman hafa netverjar skrifa alfribkur, orabkur, sagt frttir fr lkum hlium heimsatburum, skemmt hverjum rum me myndbandsbtum o.s.frv. Almennir netnotendur eru lka mti barnaklmi og munu tilkynna a ef eim er gert a kleift.


mbl.is Unni vi a setja upp sur fyrir myndefni netinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ktur ltill, mmmusveinn

a er greinilega ekki auvelt a vera mmmustrkur. a er eins gott a sveppirnir hafi bragast vel.
mbl.is Ntti sr heryrluna til a tna sveppi handa mur sinni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sorglegt

g kkti essa su g vissi ekki hvort tti a hlgja ea grta.

Auvita a fara yfir suna og kra allar htanir. g veit hins vegar ekki hvort a eigi a kra kynttahatri arna v a er svo trlega heimskulega sett fram.

g efast um a hfundur sunnar s komin fermingaraldur og vona a vikomani komist fljtt yfir etta og hugsi framvegis til sunnar sinnar me skmm.

Varandi Hakakrossinn sunni a finnst mr ekkert a honum. Aallega vegna ess a a tkn er miklu eldra en nasistaflokkur Hitlers, en einnig vegna ess a g er mti v a banna eitthver kvein tkn umfram nnur.

a a taka hvers konar mismunun en ef a a fara a banna hvert tkn sem rasistar finna upp a nota a endar a aldrei.


mbl.is Rannskn hafin kynttanetsu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mtmlendaeftirliti?

Mr finnst svona kerfi ansi varhugarvert. Me essu getur lgreglan stasett hvern einasta bl landinu og t.d. nota til a njsna um "vini rkisins" sem voga sr a mtmla eitthverjum virkjunnarstanum.

Ntk g aldreitt mtmlum umhverfissinna vi Krahnjka og g hafi veri sammla aferum sumra mtmlendanna a fannst mr lgreglan ganga allt of langt egar hn var farin a stoppa fjlskyldur fer inn hlendi og spyrja um afstu til virkjananna.

a a gera lgreglunni mun auveldara a njsna um stran hp flks, vegna skoanna eirra, mun fra okkur allt of nlgt lgreglurki.


mbl.is Allir blar undir gervihnattaeftirliti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er ekki eitthva a, egar meirihlutinn brtur lg?

Er a ekki undarlegt egar meirihluti borgaranna eru lgbrjtar? Anna hvort hltur eitthva a vera a vihorfi borgaranna ea a eitthva er bogi vi lgin, ea allavega framkvmd lggslunnar.

Vegkaflinn sem myndavlin var sett upp er vegurinn fr Vesturlandsvegi a fyrstu ljsunum vi Hsahverfi. a er ltil umfer gangandi vegfarenda arna, gngustgurinn er fjra metra fr veginum og er, a mig minnir, a hluta upphkkaur hitaveitustokkur.

Lengra inn hverfinu er meiri umfer gangandi vegfaranda, rttaog fleiri gatnamt en ar er sami hmarkshrai. a er hins vegar ekki vali a mla ar sem broti er hva alvarlegast og httan sem mest,heldur ar sem kumenn eru nkomnir af Vesturlandsvegi, ekki almennilega komnir inn barhverfi og httan sem minnst.

a er v spurning hvort etta s lggsla sem miar a v a auka ryggi vegfarenda ea bara tekjuflun fyrir rkissj?


mbl.is Meirihluti kumanna k of hratt um Vkurveg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hver a vinna fjrum njum lverum, einni ksilhreinsunarst og slatta af netjnabum?

Maur hefur a tilfinningunni a slandi s gangi keppni um sustu klwattstundina til ess a byggja endalaus lver og ar fyrir utan a byggja fullt af annarskonar inai sem tlar a nota orku og slenskt vinnuafl.

sama tma eru vextir stugt a hkka til ess a reyna a koma eitthverjum bndum ennsluna.

Hva er eiginlega gangi? Hva liggur ? Hver a vinna essum stum? Er orkan sasta sludag?

tti ekki frekar a fara t svona framkvmdir egar atvinnuleysi og engin ennsla vri sjndeildarhringnum?


mbl.is Atvinnuleysi mlist enn 0,8%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mogginn svolti blindur

Vi vitum ll a Mogginn er flokksbla Sjlfstisflokksins en mr snist sustu dgum a hann s einnig flokksbla dnsku hgri stjrnarinnar.

Stjrnarflokkarnir eru 3 en engin tgngusp hefur snt meirihluta n nja flokksins Nja bandalagsins. Nja bandalagi hefur sagt a eir vilji sj Fogh fram sem forstisrherra en eir vilja a a vill ekki bara fara inn gmlu stjrnina nema a Fogh segi af sr fyrst og stjrnin myndu alveg upp ntt. a er v ekki rtt a danska stjrnin hafi sigra. Hins vegar bendir margt til ess a "bla blokkin" ni naumum meirihluta.


mbl.is tgnguspr benda til sigurs dnsku stjrnarflokkanna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mogginn heldur me snum

kosningara er bi a vera skemmtilegt a fylgjast me kosningabarttunni hrna Danaveldi, srstaklega n egar kosningabarttan heima er fersku minni.

a m sannarlega segja a etta hafi veri spretthlaup, ar sem kjrtmabili tti raun a n til 2009, og eftir a Fogh startai hlaupinu hefur maur varla komist gegnum gngugturnar n ess a sj einhvern dreifa bklingum, nammi og svo auvita "Aluflokks" rsum.

Barttan er margan htt ruvsi hrna. T.d. eru stjrnmlamennirnir ekkert a tala um fylgi sitt ea annarra flokka. a er ber mjg lti hrslurri um a atkvi falli dau hj flokkum sem eiga httu a n ekki lmarkinu.

a er lka skemmtilegra a sj flokksformennina tala af aeins meiri viringu vi hvern annan. Hrna geta eir sjlfir s um a senda boltann fram n framgripa og ttastjrnendur gera ekki anna, egar vel gengur,en a skipta um umruefni me jfnu millibili.

Anna sem er til fyrirmyndar hrna er a egar forstisrherraefnin mttust einvgi sjnvarpinu og voru sammla um einhverjar stareyndir a kfuu fjlmilar ofan mli og voru komnir me a hreint daginn eftir hver hafi rtt fyrir samt nnari tskringu v mli. a er eitthva sem slenskir fjlmilar mttu taka til fyrirmyndar sta ess kranablaamennskunnar sem er allt of miki notu.

Hins vegar er alveg jafn miki af hrslurri og heima um a hvernig heimurinn muni farast ef andstingarnir.

Nna eru sustu umruttirnir bnir og veri a birta sustu kannanirnar og r sna eiginlega ekki anna en a a getur allt gerst.

Sumar kannanir sna a stjrnin s fallin jafnvel Nja bandalagi sti me henni en arar henta betur til birtingar hj Mogganum og segja a stjrnin muni halda velli n Nja bandalagsins.

a er hins vegar ljst a Nja bandalagi er komi httulega nlgt v a komast ekki ing og ef a gerist verur etta hrein bartta milli "blu blokkarinnar" og "rauu blokkarinnar".

Einingarlisti rtkra vinstrimanna er san einnig mjg nlgt v a falla t, en ef a gerist mun stjrnin lklega standa, enda er Einingarlistinn fallinn af ingi eim knnunum ar sem stjrnin stendur.

g hef hins vegar tr v a hann ni essu endanum, v margir ungir kjsendur sem eru ungir og ngir me alla "venjulegu" flokkana eru kvenir en kjsa san Einingarlistann, egar eim koma kjrklefann, sem eitthverskonar mtvgi vi hina flokkana.


mbl.is Danska stjrnin heldur velli samkvmt sustu knnun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bara Danmrku!

Stundum dettur mr essi frasi hug: "Bara Danmrku" egar eitthva kemur mr vart en passar eitthvernvegin alveg vi danska menningu.

Nna dgunum fkk g bkling fr Socialdemokratiet um btt umhverfi fyrir nmsmenn.

ar var veri a tlista stefnu eirra menntamlum og meal annars var ein sa notu undir a hva nverandi rkisstjrn hafi gert af sr essum mlaflokki og ar fyrir nean var sagt fr v hva Socialdemokratiet tlai a gera ef eir kmust a.

listanum var tala um a auka rannsknir, efla hsklana o.s.frv. en sasti punkturinn var hva bestur. ar st: Standa vr um fstudagsbarinn hsklunum.

Fstudagsbarinn, ar sem nmsmenn geta fengi sr bjr gu veri, stendur greinilega gn af sitjandi rkisstjrn og er v orinn a kosningamli.

Bara Danmrku.


mbl.is Allt bendir til ess a danska stjrnin haldi velli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Forsa Frttablasins: Strt, slendingar sustu aldar og frtt B&B

a er ekki oft sem g skoa Frttablai han fr Danaveldi en egar kkti a an netinu s strax forsunni rjr forvitnilegar frttir.

Sveitarflgin/Rki grir frum strt.

Samkvmt stjrnarformanni Strt bs nema tekjur fr faregum Strt milli 300 - 350 milljnir egar bi er a draga fr kostnainn vi innheimtuna. etta hljmar eins og dg upph en egar maur spir hva miki fer gatnager og vigerir gtum hfuborgarsvinu a eru etta raun smaurar.

Ef a vri frtt fyrir allar strt mundi notkunin Strt straukast og ar me mundi umfer annarra bla dragast saman. a ir minni slit gtunum og minni rf mislgum skipulagsslysum. a mun auveldlega spara essar 350 milljnir.

egar maur skammast sn fyrir a vera slendingur

nnur frtt var um vibrg sveitastjra lfuss vi afstu Hvergeringa til Bitruvirkjunar. A lesa frttina var eins og a heyra einhvern tala fr fyrri hluta sustu aldar.

Hann segir arna a "Ef vi tlum yfirleitt a lifa landinu urfum vi eitthva a vinna vi" Hva maurinn vi? Sustu r hfum vi flutt sundir verkamanna fr tlndum til ess a koma veg fyrir a enslan sprengdi hrna allt. Atvinnuleysi hefur fari undir 1% og Reykjanesb, ar semnota orkuna til a bra l,er mikill uppgangur og engin vntun strfum.

Svo talar hann um a jin urfi a nta aulindir snar og gefur sr ar me, annars vegar a aeins s hgt a nta r me v a breyta eim MW stundir og hins vegar, a a s eitthver sasti sludagur eim.

Svo klrar hann me v a gefa skyn a a s alveg sama hvaa lit komi ea hvaa rskurir komi fr Skipulagsstofnun, sveitarflagi muni fara snu fram eins og a hafi gert me nmuna fjalli nafna mns, Inglfsfjalli.

N ver g a viurkenna a g hef ekki enn teki afstu til Bitruvirkjunar og v er ekki tiloka a etta s hin besta virkjun. En egar g heyri menn tala eins og okkar eini mguleiki til bsetu slandi s a selja lverum dra orku a skammast g mn fyrir a vera slendingur.

Vi erum langt eftir ngranajum okkar sem hafa einmitt fatta a a runarlndin eru hrari lei me a n okkur og eru ar a auki mun samkeppnishfari allri framleislu, hvort sem a er raftkjum, orku ea li. ess vegna eru essi smu ngranalnd okkar fullu a fjrfesta menntun og htkni til ess a tryggja framhaldandi forskot sitt.

tlum vi virkilega bara a lifa orku mean Vesturlnd munu lifa hugviti og skpun?

Frtt B&B fyrir sem koma eigin herotum

rija frttin var um flugheri nokkurra NATO ja sem tla a skreppa hinga uppeftir nokkra viku ferir nstu rum.

etta er, a sgn, eim tilgangi a verja lofthelgi slendinga. annig koma essir herir me oturnar snar og f a fara eltingarleik hvor vi annan milli ess sem eir fara tsnisflug yfir helstu nttruperlurnar og f svo frtt uppihald og bensn oturnar gegn v a halda landinu ruggu.

Svo er bara a vona a Rssarnir fatti ekki a gera sprengjurs landi milli heimsknanna.


Nsta sa

Höfundur

Ingólfur
Ingólfur

Starfa sem hönnunarverkfræðingur hjá íslensku hátæknifyrirtæki.

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsknir

Flettingar

  • dag (14.12.): 1
  • Sl. slarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Fr upphafi: 67

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband