Leita í fréttum mbl.is

Ómannúðlegar hvalveiðar

Í hvalveiðum er mikið lagt upp úr því að hvalveiðar séu sem mannúðlegastar og þegar ekki er lengur hægt að segja að hvalastofnar, sem veitt er úr, séu í útrýmingarhættu að þá eru aðalrökin gegn hvalveiðunum að veiðiaðferðirnar séu ómannúðlegar. (Sjálfum hefur mér alltaf þótt það "ómannúðlegra" að rækta dýr til þess eins að drepa þau og halda þeim allt sitt líf innilokuðum í það þröngu plássi að þau geti varla hreyt sig, miðað við það að veiða dýr sem hafa fram að því lifað frjálsu lífi við náttúrulegar aðstæður.)

En til þess að gera hvalveiðar mannúðlegri að þá hafa verið hannaðir sérstakir sprengjuskutlar sem eiga að drepa dýrið innan nokkurra sekúndna, og ef það bregst eru menn tilbúnir með riffla til þess að aflífa dýrið.

Hvalfriðarsinnar telja hins vegar að þetta virki ekki nógu vel og elta jafnvel hvalveiðimenn uppi í þeirri von að ná myndum af því þegar eitthvað úrskeiðis hjá veiðimönnunum til þess að geta sýnt heiminum hversu ómannúðlegar veiðarnar séu.

 

Náttúran virðist hins vegar bara brosa að þessu öllu því hún gefur sjálf hrefnunum mun kaldrifjaðri endalok.


mbl.is Hrefna barðist fyrir lífi sínu við hóp háhyrninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingólfur
Ingólfur

Starfa sem hönnunarverkfræðingur hjá íslensku hátæknifyrirtæki.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband