Miðvikudagur, 23. apríl 2008
Stuðningur eða forvitni
Atvinnubílstjórar hafa í öllum sínum aðgerðum talað um að almenningur standi með þeim og núna í þessu stríðsástandi við Suðurlandsveg tala þeir um að mikil fjöldi almennings hafi komið til þess að styðja þá.
Ég held hins vegar að sá stuðningur sem þeir höfðu í upphafi hafi að mestu gufað upp eftir að það kom í ljós að aðalkrafan sé að fá að keyra þreyttir.
Ekki bætti að þeir voru að skapa stór hættu með þessum lokunum.
Að núna skuli hafa hópast að forvitið fólk, og unglingar sem nota kjörið tækifæri til þess að fá að kasta eggjum í lögguna, flokkast ekki sem neinn stuðningur við þá.
Það hefur hins vegar verið frekar óhuggulegt að horfa á harðar aðgerðir lögreglu, en ég held að löggan hafi ekki getað látið þetta viðgangast lengur.
Lögreglumaður á slysadeild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jáá ég meina það er hræðilegt að fylgjast með þessu rugli sérstaklega bæði aðgerðir mótmælanda og líka lögreglumanna, lögreglan þar að passa sig þar sem þeir eru sýndir hérna fyrir öllum og um leið og þeir byrja harðar og grófar aðgerðir þá fer blóðið að ólga hjá mörgum, það var einn sérstaklega sem sást vera beittur grófu ofbeldi frá 3 eða fleiri lögreglumönnum !
Erling 23.4.2008 kl. 13:24
Nú held ég að botninn sé algerlega úr þessum mótmælum vörubílstjóra. Eitt er að þeita lúðra við alþignishúsið og loka stöku sinnum umferð. En þegar löglegglan er mætt í óeirðargallanum með skýr fyrirmæli um að víkja frá, þá sér hinn viti borni maður (homo-sapiens) að það er bara eitt í stöðunni... að fara.
Lögregglan mætir ekki í óeyrðagalla með skipanir um að fjarlægja alla til þess að hlusta á eða rökræða við mótmælendur. Hún er mætt til að fjarlægja alla!
Það þíðir að það er tvennt í stöðunni, annað hvort ertu maður og ferð, eða þú ert api og lætur fjarlægja þig.
Þetta er ekki eins og að standa á túni með kröfuspjöld þar sem þú brýtur engin lög og ert að mótmæla beinnt við þann sem málið varðar (alþingi eða skrifstofur olíufélaganna). Ef þú lokar umferðaræðum án leyfis ertu að brjóta lög og þá máttu búast við aðgerðum lögregglu.
Vörubílstjórar höfðu minn stuðning í baráttu sinni um betri aðbúnað á vegum úti þar sem vinnuumhverfi þeirra getur varla talist heilnæmt. En nú hefur sá stuðningur snúist í vorkun þar sem ég trúi ekki að þessir mótmælendur edurspegli alla vörubílstjóra landsins.
Þarna voru menn mættir tilbúnir til átaka með augnskol, viðbúnir að fá gusu frá lögreglunni. og ég segi nú ekki annað að menn sem eru tilbúnir að ganga lengra og berjast móti lögregglu eiga skilið að dúsa í klefa í smá stund þangað til þeir skilja leikreglur samfélagsing eða þróast úr apa í mannveru.
Ásgeir Ásgeirsson 23.4.2008 kl. 13:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.