Leita í fréttum mbl.is

Má Vegagerðin ekki gera veg???

Ég heyrði það í einhverjum fréttaþættinum í gær að Vegagerðin hefði upp úr áramótum byrjað á því að laga aðeins aðstæður, ætlað að klára eitthvað til að bæta aðstöður skildist mér, en að þá hefðu verktakar gert athugasemdir við það.

Ég skil það alveg að bjóða út stærri verk til að fá sem best verð, ég skil það að það eigi að vera skilda að bjóða út verk áður en einkaaðilar séu settir í það, þannig að allir einkaaðilar sitji við sama borð, en er ekki búið að ganga allt of langt þegar ríkisstofnun má ekki sjálf vinna verkefni ef hún kýs svo.

Með þessu áframhaldi munu "verktakar" bráðum krefjast þess að hinum ýmsu deildum sjúkrahúsanna verði lokað þar til búið verður að bjóða út rekstur þeirra, þ.e.a.s. þær deildir sem ríkið rekur enn.


mbl.is Úrbætur á Reykjanesbraut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingólfur
Ingólfur

Starfa sem hönnunarverkfræðingur hjá íslensku hátæknifyrirtæki.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband