Miðvikudagur, 26. mars 2008
Lærimeistarar Sjálfstæðisflokksins?
Ég gerði fastlega ráð fyrir að þetta væri haft eftir einhverjum Sjálfstæðismanninum og væri hann þar að tala um mótmæli ungmenna við síðustu meirihlutaskipti í borginni.
Þeim var nefnilega líka í mun að gera lítið úr mótmælunum og óánægju borgarbúa með því kalla þau skrílslæti. Og þó óánægjan væri staðfest í ótal skoðunarkönnunum að þá var ekkert hlustað.
Ætli fyrirmyndin séu stjórnvöld í Kína sem virðast bregðast ekki við mótmælum og gagnrýni nema á þann hátt að reyna að spinna þeim sér í hag í fjölmiðlum.
Vinirnir í austri eru þó að sjálfsögðu langt um fremri í þessu og duglegri í að stjórna fjölmiðlunum á meðan Sjálfstæðisflokkurinn er bara með staksteina og "fréttaskýringar" á forsíðu Moggans.
![]() |
Skrílslæti, ekki mótmæli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Oh, ætli þú finnir ekki vænan skammt af leiðandi fréttum, innrætingu og hreint og beint Göbbels PR lummu eldhús, ef þú skoðar fréttirnar sem við teljum "hlutlægar".
Kína og sovét eru svolítið ýkt í þessu, vestrænir lærlingar Göbbels hafa áttað sig á að það verður að tóna þetta soldið niður svo það sé ekki augljóst.
Gullvagninn 26.3.2008 kl. 19:16
Jú auðvitað sér maður það og stundum ganga sumir allt of langt í því að nota fjölmiðla hérna í pólitískum tilgangi.
En við erum heppnari en Kínverjar að því leiti að maður getur venjulega líka kynnt sér hina hlið málsins, þó sú rödd hljómi kannski ekki jafn hátt.
Ingólfur, 27.3.2008 kl. 01:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.