Leita í fréttum mbl.is

Össur: Staksteinar Samfylkingarinnar?

Þau eru nokkuð merkileg bloggskrif Össurar og stundum eru pistlar hans ansi harkalegir í garð vissra einstaklinga.

Á sum part minna þeir svoldið á staksteina Morgunblaðsins þar sem ákveðnar persónur eru teknar fyrir. En þó er líka mikil munur á þessu tvennu. T.d. eru staksteinar nafnlausir á meðan Össur setur allt fram undir egin nafni. Hann virðist líka aðallega vera að setja fram sína paersónulegu skoðun á meðan staksteinar eru tæki ákveðinnar valdaklíku sem er notað í pólitískum tilgangi. Svo er bloggið hjá Össuri mun litskrúðugra og skammtilegra að lesa.

 

Varðandi þennan pistil um Gísla Martein að þá held ég að það sé rétt að pólitísk framtíðarsýn hans sé ekki björt eftir þennan vetur. Og ég sé ekkert athugavert að benda á það. Það er hins vegar spurning hvort nauðsynlegt sé að sparka svona í mann "liggjandi í pólitíku blóði sínu" og líklega er það sem vekur svona sterk viðbrögð, hvað greinin er óvægin.


mbl.is Pistill Össurar ræddur á þingflokksfundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingólfur
Ingólfur

Starfa sem hönnunarverkfræðingur hjá íslensku hátæknifyrirtæki.

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband