Laugardagur, 2. febrúar 2008
Stærsta fréttin
Skemmtilegt að sjá það hvað óþægilega fréttir fyrir Sjálfstæðisflokkinn eru fljótar að hverfa hjá mbl.
Núna er stærsta fréttin hjá mbl. um norðurljós og kulda á meðan fréttin, um að borgarstjórinn sem Sjálfstæðisflokkurinn kom til valda er rúinn trausti og ásamt bæði nýja meirihlutanum og borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins, er óðum að hverfa af forsíðunni.
Einnig var fréttin, um að einn aðal óvinur Flokksins væri með 85% stuðning sem forseti, fljót að detta niður á milli ómerkilegri frétta, enda er það miklu meiri frétt að Britney hafi verið svipt "lögræði" tímabundið. Ég hélt reyndar að það væri sjálfræði en kannski er fréttin um það að hún ráði ekki lengur yfir lögunum.
Einnig hef ég lítið séð um klofning í flugvallarmálinu hjá nýja borgarmeirihlutanum.
Væri ekki bara heiðarlegra hjá þeim að kalla vefinn Valhallarpóstinn?
Norðurljós í ískulda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vel mælt.
Daniel S. 2.2.2008 kl. 02:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.