Miđvikudagur, 17. október 2007
Símaframleiđendur reikna endingartímann í vikum
Fyrir mörgum árum gerđi Nokia ţau mistök ađ hanna góđan síma sem hefđi vel getađ stađist ţessa 5 ára reglu. Síminn var geysilega vinsćll og annar hver farsímanotandi átti Nokia 5110.
Vandamáliđ var hins vegar ađ neytendur höfđu enga ţörf til ţess ađ kaupa nýjan síma. Ţessi sími bilađi ekki og meira ađ segja hélt batteríiđ í viku.
Minn sími datt nokkru sinnum á gólfiđ, datt einu sinni úr vasanum og niđur á gangstéttina ţegar ég var á hlaupum. Einu sinni lennti hann milli falsins og bílhurđar og ég skellti hvađ eftir annađ á hann ţví ég var ekki ađ fatta af hverju bílhurđin vildi ekki lokast og einu sinni keyrđi ég yfir óvart yfir hann, og ég veit ađ dekkiđ fór ekki framhjá símanum ţví ég sá fariđ eftir naglana í yfirborđinu á battaeríinu.
En ţrátt fyrir ţessa misnotkun ađ ţá virkađi síminn áfram og eina ástćđan fyrir ţví ađ ég keypti nýjan var ađ símafyrirtćkiđ mitt gerđi kröfu um ađ síminn studdi eitthvađ nýtt tíđnisviđ.
En síminn sem ég fékk mér fór ţrisvar í viđgerđ á ábyrgđartímanum.
Í dag gera farsímafyrirtćkin ekki sömu mistökin. Nú reikna ţeir endingartímann međ viku nákvćmni og nýjir símar eru hannađir ţannig ađ um 75% ţeirra bila innan tveggja ára. (Oft eru símar orđnir leiđinlegir miklu fyrr ţó ţeir virki enn.)
Meirihlutinn af ţessum 25% hafa týnt ábyrgđarskirteyninu eđa vantar afsökun til ţess ađ kaupa nýjan síma. Sérstaklega ţví batteríiđ er fyrir löngu fariđ ađ gefa sig, en ţađ er víst bara 6 mánađa ábyrgđ á ţví.
Ţetta er bara business. Farsímaframleiđendur grćđa meira á ţví ađ selja síma sem bila fljótt en góđa síma sem endast.
Ţetta breytist líklega ekkert, nema kannski ef sett verđa eitthver lög um lengri ábyrgđartíma, ţó ekki endilega.
Varđandi kostnađinn, ađ ţá mundu framleiđendur líklega vilja hćkka verđ eitthvađ, ekki vegna ţess ađ ţađ kostar meira ađ framleiđa síma sem endast, heldur vegna minni sölu.
Ég held hins vegar ađ ţađ sé ţađ mikil samkeppni á ţessum markađi ađ ţeir kćmust ekki upp međ mikla hćkkun.
Fimm ára kvörtunarregla gildi um GSM-síma | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţetta er semsagt sama viđskiptalíkan og notađ er viđ framleiđslu og sölu á ljósaperum. Flestir kannast viđ ađ ţurfa reglulega ađ skipta um ljósaperur á heimilum sínum, en međalendingartími venjulegrar ljósaperu er líklega talinn í mánuđum og ţykir gott ef ţćr endast lengur en eitt ár. Sennilega vita fćrri ađ tćknilega er ekkert ţví til fyrirstöđu ađ framleiđa ódýrar ljósaperur međ mun lengri endingartíma, en ţar sem ţađ myndi draga úr sölu á ljósaperum hafa helstu framleiđendur sammćlst um ađ halda áfram ađ selja okkur einnota drasl á fullu verđi! Heimsins langlífasta ljósapera var tekin notkun áriđ 1901, og hefur logađ nánast sleitulaust síđan, ađeins međ stuttum hléum m.a. vegna framkvćmda eđa flutninga, en hún hefur ţjónađ eigendum sínum mun lengur en sjálf byggingin ţar sem hún var upprunalega sett upp!
Guđmundur Ásgeirsson, 17.10.2007 kl. 14:02
Já ég trúi ţessu vel međ ljósaperur líka. Ég keypti fyrir nokkru ţrjár ljósaperur saman í pakka. Eftir fáa mánuđi spurngu ţćr allar međ nokkra daga millibili.
Ingólfur, 17.10.2007 kl. 14:10
Guđmundur,
ég á bágt međ ađ trúa ţessum ásökunum í garđ ljósaperuframleiđenda. Hvađ hefurđu fyrir ţér í ţessu ?
Óli Ţór Atlason, 17.10.2007 kl. 15:34
Vel framleidd ljósapera ćtti frćđilega ađ geta enst endalaust ţar sem hún inniheldur enga slithluti.
Ástćđan fyrir ţví ađ ljósapera springur er sú ađ súrefni kemst inn í gleriđ. Ef ljósperan er nćgjanlega loftţétt gerist ţetta ekki.
Steinar Örn, 17.10.2007 kl. 15:52
Ég átti minn svona síma lengi ţangađ til ég missti hann einn daginn á flísalagt gólf úr fremur mikilli hćđ og skjárinn sprakk. Ţví miđur, en ég er sammála ţér međ endinguna, mjög góđur sími.
Anna Lilja, 17.10.2007 kl. 16:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.