Leita í fréttum mbl.is

Er það vitlausa ISDN loforð ríkisstjórnarinnar sem er verið að borga þarna?

Löngu eftir að ljóst var að ISDN tæknin væri orðin úreld og óhagkvæm að þá lofaði ríkisstjórnin (með Sturlu að mig minnir í broddi fylkingar) að hvert heimili í hverri sveit fengi kost á þannig tengingu.

Ekki bara er nú að koma í ljós 163 milljóna bakreikningur heldur er ljóst að Síminn hefur lagt aðal áhersluna á þessa úreldu tækni að ósk ríkisstjórnarinnar en látið nýrri og haghvæmari tækni sitja á hakanum.

Auk þess má sjá á fréttinn að við erum heppin að reikningurinn er ekki ennþá hærri, þar sem Síminn sótti og seint um.

Þegar umrætt loforð var gefið þá var bent á að þessi tækni væri þegar orðið úreld. En núna stendur landsbyggðin eftir með lélega en rándýra þjónustu og að sjálfsögðu tekur enginn stjórnmálamaður ábyrgð á þessu.


mbl.is Síminn fær 163 milljónir úr jöfnunarsjóði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mjamm svo er víst. Svo eru bloggarar að fárast yfir þessu... Ríkisstyrkt einkafyrirtæki sagði einhver...

Það er ekki eðlilegt að einkaaðili beri kostnað af jafn fáránlegri stefnu og þeirri sem ríkið setti á með þetta 128kb ISDN samband sem er ferlegt sorp. 

Konráð Snorrason 17.10.2007 kl. 12:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingólfur
Ingólfur

Starfa sem hönnunarverkfræðingur hjá íslensku hátæknifyrirtæki.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband