Laugardagur, 13. október 2007
Vilja hluthafar ekki endilega að OR selji sinn hlut? Framsókn á 1%, hvað á Brunaútsöluflokkurinn mikið?
Ég er ekki alveg að fatta rökin hjá Sjálfstæðismönnum.
Ef ég ætti hlut í REI að þá vildi ég ekkert frekar en að Orkuveitan seldi sinn hlut á meðan gengið er lágt, svo ég gæti nýtt mér forkaupsrétt.
Allir flokkar nema Sjálfstæðisflokkur vildu halda hlutnum. Sjálfstæðisflokkurinn vildi selja í flýti á brunaútsölu.
Ef það á að kanna tengsl eitthvers við hluthafa þá eru það tengsl Sjálfstæðisflokksins.
Áhrifamenn í Framsókn hluthafar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar ég segi Sjálfstæðismenn þá á ég við borgarfulltrúa flokksins.
Held þetta eigi við þá alla.
Ingólfur, 13.10.2007 kl. 17:33
Blessaður vertu maður, það er allt reynt til að ná höggi á nýja meirihlutanum.
mbk.
Ólafur Sveinn Haraldsson 13.10.2007 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.