Leita í fréttum mbl.is

Skref 2 í einkavæðingu

Fyrir nokkrum vikum ákváðu Sjálfstæðismenn að breyta Orkuveitunni í hlutafélag. Það var fyrsta skrefið í einkavæðingu hennar.

Núna er komið að skrefi 2 í ferlinu. Að sameina hluta fyrirtækisins öðru fyrirtæki í einkaeigu.

Næsta skref verður síðan eitthverjar skipulagsbreytingar sem leiða það að sér að eigendur Geysir Green fái eitthvern lítinn hlut i OR hf.

Þá er hægt að segja á næsta kjörtímabili að best sé fyrir samkeppnina, útrásina eða eitthvað annað sem henntar þá að setja stærri hluta OR hf á opinn markað.

Eitthverntíman áður verður þó fyrrum Lína.net selt eitthverjum góðum flokksfelögum, þó svo vitað sé að verðmæti þess verði mun hærra eftir nokkur ár.

 

Hvað það tekur mörg skref allt i allt að einkavæða OR veit ég ekki, en ég veit að þetta er annað skrefið og að fleiri verða tekin svo lengi sem Sjálfstæðisflokkurinn heldur borginni.


mbl.is Geysir Green Energy og Reykjavik Energy Invest að sameinast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sigurður Sigurðsson 4.10.2007 kl. 22:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingólfur
Ingólfur

Starfa sem hönnunarverkfræðingur hjá íslensku hátæknifyrirtæki.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband