Laugardagur, 7. apríl 2007
Ekkert STOPP!
Framsóknarflokkurinn er byrjaður að auglýsa á fullu enda hafa þeir öllu jöfnu verið duglegastir að því fyrir kosningar.
Nú skipta auglýsingar á netinu alltaf meira og meira og því góð strategia að hafa borða yfir öllum fréttum inni á mbl.is eins og þeir gerðu undir slagorðinu "Ekkert stopp".
Það var greinilegt á umhverfisráðherranum okkur í hádegisfréttum útvarpsins að Framsóknarflokkurinn vill ekkert stopp á stóriðjuna heldur að virkja sem mest til þess að bjarga heiminum. Hins vantar að skilgreina betur hvað annað Framsóknarflokkurinn vill ekkert stopp á.
Þess vegna var dregið úr birtingu auglýsinganna yfir páskana meðan ítarlegri auglýsingaborði var unninn.
Borðinn er núna tilbúinn og fer inn á alla helstu miðla eftir páska en vegna góðra sambanda fékk ég leyfi til að birta hann fyrst hér.
Einnig er hægt að sjá hann stærri hér
Þekking mikilvægt framlag til lausnar loftslagsvandans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:47 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg brilliant auglýsingaborði. Prófaðu að selja Framsóknarflokknum hann. Ég er viss um að þeir bíti á agnið.
Magnús Bergsson, 8.4.2007 kl. 00:30
Af hverju er öllum spjótum beint að Framsóknarflokknum? Það er eins og hann hafi verið einn í ríkisstjórn. Frá því að Framsókn komst til valda 1995 hefur verið mesta hagvaxtarskeið Íslandssögunnar, kaupmáttur launa hefur aukist um 50% og 12000 manna atvinnuleysi nánast eytt. Þetta passa stjórnarandstæðingar sig að tala ekki um.
Sveinn Haraldsson 12.4.2007 kl. 18:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.