Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011
Þriðjudagur, 25. janúar 2011
Umboð Hæstaréttar?
Hvernig er hægt að treysta Hæstarétti til að vera hlutlaus í þessu máli þegar meirihluti dómaranna eru skipaðir af SjálfstæðisFLokknum.
SjálfstæðisFLokkurinn er sá eini flokkurinn sem er skíthræddur við stjórnlagaþingið. Þeir óttast lýðræðisumbætur, þeir óttast persónukjör, þeir óttast að auðlindir okkar verði í þjóðareign, þeir óttast faglega skipun dómara.
Í stuttu máli sagt, FLokkurinn óttast um FLokksræðið sitt, og hæstaréttardómarar eru fulltrúar þeirra.
Spurningin er hins vegar: Hvað gerir almenningurinn? Mun hann velja óbreytt ástand meða flokksræði og spillingu, eða mun hann styðja að stjórnlagaþing verði haldið?
Kemur ekki til greina að hætta við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar