Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
Sunnudagur, 24. maí 2009
Ef ég kaupi norðurljósin og svo kemur sumar?
Segjum að ég kaupi norðurljósin á láni snemma veturs og horfi á þau allan veturinn en síðan hætti ég að sjá þau þegar sumarið kemur með birtu allan Sólarhringinn.
Þyrfti ég þá ekki að borga áfram af lánunum að mati kvóta"eiganda"?
![]() |
Eigandinn heldur áfram að borga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 9. maí 2009
Hvað er svona merkilegt við dagbók útbrunnins stjórnmálamans?
Þessi útbrunni stjórnmálamaður og fyrrum dómsmálaráðherra má varla drepa niður penna í netdagbók sína án þess að það sé strax komið á Moggann og í Eyjuna.
Það eru tugir af fyrrum núverandi og verðandi þingmönnum sem blogga, margir þeirra betri pennar en Björn og flestir málefnalegri, en líklega er vitnað oftar í blogg Bjössa en allra hinna til samans hjá þessum hægri vefmiðlum.
En kannski má líta á það sem ákveðið afrek, og þar með fréttnæmt, að finna eitthvað neikvætt við það að efla efnahagsmálin verulega með því að hafa sérstakt efnahagsráðuneyti.
![]() |
Falleinkunn á ófædda stjórn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar