Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
Fimmtudagur, 31. desember 2009
Til hamingju Ísland!
Árinu 2009 verður minnst fyrir það að þá eyddi Alþingi um 7 mánuðum í Icesave á meðan önnur mál voru látin sitja á hakanum.
Árið sem ábyrgðarflokkar hrunsins, með Sjálfstæðisflokkinn í broddi fylkingar, héldu uppi skipulegasta málþófi sem sést hefur í sögu lýðveldisins þó þeir vissu vel að Íslendingar hefðu engan annan raunhæfan kost í stöðunni en að samþykkja samningana.
Árið þar sem stjórnarandstaðan stóð í vegi fyrir enduruppbyggingunni, og þar með hagsmunum þjóðarinnar, vegna þess að þannig væri hugsanlega hægt að sprengja stjórnina áður en skýrsla rannsóknarnefndarinnar skilar niðurstöðu sinni.
Núna er loksins er niðurstað komin í þetta mál og ég vona bara að núna á nýju ári getum við loksins farið að einbeita okkur af öllum hinum málunum og vonandi unnið saman að uppbyggingunni.
![]() |
Alþingi samþykkti Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar