Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
Laugardagur, 29. nóvember 2008
Aldrei þessu vant
Aldrei þessu vant hefur LÍÚ rétt fyrir sér.
Það er hreinlega lífsspursmál bæði fyrirtækja og einstaklinga að taka í notkun nothæfan gjaldmiðil á landinu.
Það hefur enginn minnstu trú á krónunni, ekki einu sinni ríkið sem grefur gjaldeyrishöft upp úr fortíðinni í veikri tilraun til að koma í veg fyrir algjört hrun.
En hver heldurðu að vilji koma með krónur ef hann má ekki ekki fara með þær aftur. Það er eins og að leggja pening inn á bók þar sem upphæðin er bundin til óákveðins tíma.
Við þurfum nothæfan gjaldmiðil strax! Ef ESB ætlar að vera með stæla yfir einhliða upptöku Evru að þá eigum við bara að taka upp Bandaríkjadal. ...eða færeyskar krónur. ...eða rússneska rúblur. ...eða Latarbæjarpeninga.
Bara eitthvað nothæft.
LÍÚ vill einhliða upptöku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 8. nóvember 2008
Stríðsyfirlýsing ef Bretar koma í veg fyrir lánið
Ef við ættum ekki svona druslu fyrir forsætisráðherra að mundi hann lýsa því yfir opinberlega að það jafnaðist á við stríðsyfirlýsingu ef Bretar og Hollendingar koma í veg fyrir afgreiðslu lánsins frá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum.
Íslandi er að blæða út og ástandið verður verra með hverjum degi sem líður án þess að neitt gerist.
En það eina sem Geir segir er að hann bara trúi því ekki að þeir verði svo vondir við okkur.Eða eins og einhver sagði, Geir má ekki sjá sandhrúgu án þess að stinga hausnum í hana.
Ég er hræddur um að það sé enginn að stjórna landinu, nema jú Davíð, en eins og Spaugstofan sýndi vel að þá gerir hann illt verra.
Styðja illa Íslendinga hjá IMF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar