Fimmtudagur, 5. nóvember 2009
Bara að benda á einhvern verri
Þau koma ekki á óvart viðbrögð stjórnmálamanna þegar þeir verða uppvísir af spillingu og sjálftöku.
Þeir einfaldlega finna einhvern annan verri og þar með er eins og þeirra eigin spilling sé gleymd og fyrirgefin, það þarf ekki einu sinni að biðjast afsökunar, hvað þá að skila peningunum.
Ekki það að ég vilji eitthvað verja Dag endilega, auðvitað ætti hann líka að skila þessum rausnarlegu launum fyrir vinnu sem hann hefur ekki tíma til þess að sinna. En ætli hann finni ekki bara einhvern enn annan sem fær enn hærri laun fyrir hvern fund, og fái þar með syndaraflausn, í það minnsta í augum fjölmiðla.
Það er ekki nema von að stór meirihluti þjóðarinnar telji mikið um spillingu í stjórnsýslunni.
Dræm mæting hjá Degi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kanski það fari í gang domino, það væri gott að geta lækkað kostnaðinn.
Eyjólfur G Svavarsson, 5.11.2009 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.