Sunnudagur, 24. maí 2009
Ef ég kaupi norðurljósin og svo kemur sumar?
Segjum að ég kaupi norðurljósin á láni snemma veturs og horfi á þau allan veturinn en síðan hætti ég að sjá þau þegar sumarið kemur með birtu allan Sólarhringinn.
Þyrfti ég þá ekki að borga áfram af lánunum að mati kvóta"eiganda"?
![]() |
Eigandinn heldur áfram að borga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veistu að það hefur verið rifist um þetta í mörg ár (ef ekki áratug) og þetta hefur verið á stefnuskrá einhverra flokka. Það hefur aldrey verið sátt um þetta og nánast öruggt að einhverntíman muni einhverjar breytigar verða. Útgerðarmenn eiga að hafa vitað að það gæti alltaf komið að þessu.
Það talar engin útgerðarmaður um það óréttlæti að Jón út í bæ getur ekki bara farið og veitt fisk án þess að kaupa fyrst kvótan af einhverjum sem fékk hann úthlutaðan gefins (kvótan okkar, sameign þjóðarinnar). Það virðist sem sagt vera í lagi að einhverjir fáeinir menn megi leigja frá sér eða selja kvóta og hagnast (sennilega mikið) á því sem á að vera sameign okkar (og jafnvel setja atvinnu heils bæjarfélags í uppnám) en um leið og þessir sömu menn eigi að þurfa að borga einhverjar krónur fyrir þenna sama kvóta að þá verður allt vitlaust og gjaldþrot blasa við!!! Þeir sem ættla að veiða fiskin eiga auðvitað að leigja afnot af kvótanum beint frá okkur ollum (ríkinu) en ekki að ríkið úthluti þessu bara frítt til einhverra manna sem annaðhvort veiða þetta eða leigja og selja beint í sinn eigin vasa.
Síðan er nú eitt að það er ekki eins og það eigi bara að kippa þessu af þeim 1,2 og nú. Heldur á að gera þetta smátt og smátt (ég held að það séu 20 ár þar til allt verður komið af þeim). Hvað fengu þeir langan tíma aðlögun til að braska og selja þetta sín á milli og hafa atvinnu heilla bæjarfélaga bara eftir sinni hugdettu (græðgi)?? var nokkur aðlögun þar til bæjarfélögin voru hent í þetta ástand að vera upp á kvótaeigendur komna með vinnu??
Kjarri.
Kjarri 24.5.2009 kl. 06:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.