Leita í fréttum mbl.is

Hvað er hægt að gera með 4 þingmenn? - Þú ert þjóðin!

Nú sýna kannanir að Borgarahreyfingin fái 4 þingmenn og líka að hugsanleg ríkisstjórn þurfi ekki á stuðningi þeirra að halda við að tryggja meirihluta.

Því spyrja margir, hverju ætlar Borgarhreyfingin að breyta með aðeins 4 þingmenn.

 

En nú vill það svo til að ríkisstjórnarflokkarnir, sem munu að öllum líkindum halda áfram, eru með mörg af baráttumálum Borgarahreyfingarinnar á sinni stefnuskrá. Þó þeim skortir áhugann til þess að framfylgja þeim.

 

Þess vegna ætti það ekki að vera svo erfitt að fá lagafrumvörp í gegn sem báðir stjórnarflokkarnir hafa sagst vera samþykkir fyrir kosningar, því þá verður ekki hægt að afsaka sig með því að segja að samstarfsflokkurinn hafi ekki viljað þetta.

 

Auðvitað væri enn betra að fá 6 eða jafnvel 8 menn á þing en svo lengi sem stjórnarflokkarnir hafa ekki yfir 2/3 hluta þingmanna að þá getur lítil hreyfing með sterk tengsl við þjóðina haft heilmikil áhrif.

 

Þú ert þjóðin!

X-O 


mbl.is Lokaorð formanna til kjósenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Borgararhreyfingin fær 6 menn

Hólmdís Hjartardóttir, 25.4.2009 kl. 01:52

2 Smámynd: Ingólfur

Já ég spái því líka. Ég held að þeir fái marga af þeim sem gera upp hug sinn í kjörklefanum og endi í rétt rúmlega 10%.

Ingólfur, 25.4.2009 kl. 02:07

3 Smámynd: Baldvin Jónsson

En hvort sem verða 4 eða 6, þá öðru fremur munum við halda liðinu þarna vakandi og vera upplýsingaveita til þjóðarinnar!!

Gangi okkur öllum vel á morgun

Baldvin Jónsson, 25.4.2009 kl. 02:15

4 identicon

Fræðist um spillingu Framsóknarflokksins => http://framsoknarskolinn.barnaland.is/

Valsól 25.4.2009 kl. 05:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingólfur
Ingólfur

Starfa sem hönnunarverkfræðingur hjá íslensku hátæknifyrirtæki.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband