Sunnudagur, 22. mars 2009
Að hirða fé
Pétri Blöndal fannst það alveg hryllilegt að til væri fé án hirðis. Það samræmdist nefnilega engan veginn stefnu Sjálfstæðisflokksins.
Því tók hann sig til, ásamt fleirum, og sá til þess að þetta fé væri hirt.
Það tókst - nú er ekki lengur neitt fé án hirðis - í staðin kom starfsfólk án vinnu og almenningur án fjár, því almenningur verður látinn borga þetta eins og allt annað.
Nú er aldeilis búið að hirða fé af almenningi en samt sem áður þrjóskast Sjálfstæðismenn við og segir að stefnan hafi ekki brugðist. Þeir ætla engu að breyta hjá sér nema nöfnunum á frambjóðendunum.
SPRON til Kaupþings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
yndislega spillta ísland
Óskar Þorkelsson, 23.3.2009 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.