Leita í fréttum mbl.is

"stundum kviknar í rafmagnsleiðslum í þotunni"

Mogginn segir að stundum kviknar í rafmagnsleiðslum í nýju Airbus risaþotunni.

Laus eldur um borð í flugvélum er með hættulegustu atvikum í flugi og ef það gerðist ítrekað í ákveðinni flugvélategund að þá væri allar vélar af þeirri gerð kyrrsettar og orðspor framleiðandans varanlega skaðað.

Mogginn skrifar um þetta eins að þetta sé nóg biggy, shit happens.

 

Sem betur fer fyrir Airbus, ef marka má erlenda fjölmiðla, að þá er vandamálið "aðeins" að hitaskemmdir séu á rafmagnsköplum í vélinni.

Það er svo sem nógu alvarlegt vandamál, en hvernig er hægt að rugla þessu tvennu saman í þýðingu? 


mbl.is Óánægja með Airbus-þotu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æ maður... sannar bara hið fornkveðna, if it ain't Boeing, I ain't going!

Heimir 16.3.2009 kl. 06:15

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Það kviknar stundum í, en þar fyrir utan er þetta bara dandí, sko.

Villi Asgeirsson, 16.3.2009 kl. 09:22

3 Smámynd: Villi Asgeirsson

Var það annars ekki Boeing sem lenti aðeins of snemma við húsgaflinn hjá mér um daginn?

Villi Asgeirsson, 16.3.2009 kl. 09:23

4 Smámynd: Marinó Óskar Gíslason

Þetta sýnir okkur bara hversu íslenskir blaðamenn eru vankunnandi um hlutina. Stór hluti þeirra hefur ekki hundsvit á tækni og ætti í raun að vera í einhverjum öðrum verkum á fjölmiðlunum. T. d. að skúra. Þar væru þeir sennilega bestir.

Marinó Óskar Gíslason, 16.3.2009 kl. 10:24

5 Smámynd: Villi Asgeirsson

Þaður þarf ekki að hafa mikið vit á tækni til að skilja að "heat damage" er ekki varðeldur.

Villi Asgeirsson, 16.3.2009 kl. 10:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingólfur
Ingólfur

Starfa sem hönnunarverkfræðingur hjá íslensku hátæknifyrirtæki.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband