Mánudagur, 26. janúar 2009
Bjössi bara fattar ekki
Forsetinn á ekki að blanda sér í hversdaglega flokkapólitík heldur að vera sameiningartákn þjóðarinnar. Og það er nákvæmlega það sem þetta gengur út á hjá Óla.
Hann er að telja fram það sem hann telur að þjóðin þurfi til þess að sátt náist í þjóðfélaginu og að traust eigi að nást á milli almennings og stjórnvalda.
Ekkert að þessu ætti nokkur flokkur að setja sig upp á móti. Ekki nema að persónuleg óvild þeirra á forsetanum sé sterkari ósk þeirra um bættan þjóðarhag.
- Samfélagssátt
- Bráðaaðgerðir fyrir heimili og fyrirtæki
- Kosningar
- Umræður og hugsanlegar breytingar á stjórnskipun landsins.
Þetta eru einfaldlega meðal mikilvægustu verkefnum næstu stjórnar sama hvort forsetinn leggur það til eða ekki.
Björn: Forsetinn gekk á svig við hlutleysi sitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.