Laugardagur, 29. nóvember 2008
Aldrei þessu vant
Aldrei þessu vant hefur LÍÚ rétt fyrir sér.
Það er hreinlega lífsspursmál bæði fyrirtækja og einstaklinga að taka í notkun nothæfan gjaldmiðil á landinu.
Það hefur enginn minnstu trú á krónunni, ekki einu sinni ríkið sem grefur gjaldeyrishöft upp úr fortíðinni í veikri tilraun til að koma í veg fyrir algjört hrun.
En hver heldurðu að vilji koma með krónur ef hann má ekki ekki fara með þær aftur. Það er eins og að leggja pening inn á bók þar sem upphæðin er bundin til óákveðins tíma.
Við þurfum nothæfan gjaldmiðil strax! Ef ESB ætlar að vera með stæla yfir einhliða upptöku Evru að þá eigum við bara að taka upp Bandaríkjadal. ...eða færeyskar krónur. ...eða rússneska rúblur. ...eða Latarbæjarpeninga.
Bara eitthvað nothæft.
LÍÚ vill einhliða upptöku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:17 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.