Laugardagur, 8. nóvember 2008
Stríðsyfirlýsing ef Bretar koma í veg fyrir lánið
Ef við ættum ekki svona druslu fyrir forsætisráðherra að mundi hann lýsa því yfir opinberlega að það jafnaðist á við stríðsyfirlýsingu ef Bretar og Hollendingar koma í veg fyrir afgreiðslu lánsins frá Alþjóða gjaldeyrissjóðnum.
Íslandi er að blæða út og ástandið verður verra með hverjum degi sem líður án þess að neitt gerist.
En það eina sem Geir segir er að hann bara trúi því ekki að þeir verði svo vondir við okkur.Eða eins og einhver sagði, Geir má ekki sjá sandhrúgu án þess að stinga hausnum í hana.
Ég er hræddur um að það sé enginn að stjórna landinu, nema jú Davíð, en eins og Spaugstofan sýndi vel að þá gerir hann illt verra.
Styðja illa Íslendinga hjá IMF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:10 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sæll Ingólfur.. hjartanlega sammála þér og ég mun glaður vera fáviti með þér í augum stríðsherrans með norska nafnið.
Óskar Þorkelsson, 8.11.2008 kl. 21:19
Held að fáviti sé betri en óviti.
Ingólfur, 8.11.2008 kl. 21:38
Bjarne var nú bara nokkuð málefnalegur.
Villi Asgeirsson, 8.11.2008 kl. 23:15
Ég vil alveg vera memmhálfviti. Hins vegar skil ég vel að enginn styðji vonda (illa) Íslendinga hjá IMF. Hvernig getum við orðið betri?
Greta Björg Úlfsdóttir, 10.11.2008 kl. 13:11
Svona eru því miður alþjóðastjórnmál, hagsmunir hinna minni víkja fyrir hagsmunum hinna stærri.
Svo hjálpar ekki þegar atvik á alþjóðasenunni verða að hitamálum í innanlandspólitík - líkt og gerðist í Bretlandi. Né heldur þegar við höfum - og hér á ég við téðan 30-50 manna hóp einstaklinga - brennt flestar brýr að baki okkur.
P.s. Bjarne? Mér líst vel á svona snilldar rökflutning. Þú ert greinilega vitiborin einstaklingur með góð tök á málefnalegri umræðu og gæddur röksemd á hæsta stigi.
Haukurinn, 19.11.2008 kl. 08:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.