Leita í fréttum mbl.is

Auglýsum stöðu dómamálaráðherra

Ég held að það hefði verið mun farsælla ef Björn hefði sjálfur sagt upp í dag frekar en lögga sem flestir eru sammála um að hafi staðið sig stórvel.

 

Núna er Björn að undirbúa stofnun Ríkisnjósna sem fær framvirkar heimildir til þess að hlera landann. Það virðist vera einhver erfðasjúkdómur sem gerir menn æsta í að liggja á hleri hjá nágrannanum, eða pólitískum andstæðingum, í þeirri veiku von að eitthvað misjafnt komi í ljós.


mbl.is Björn segir að fylla þurfi skörðin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þóra Guðmundsdóttir

Staða dómsmálaráðherra er auglýst á fjögurra ára fresti.

Þóra Guðmundsdóttir, 25.9.2008 kl. 00:23

2 Smámynd: Ingólfur

Ég man ekki eftir þeim valmöguleika á kosningaseðlinum mínum.

Ég man hins vegar að met var sett í útstrikunum.

Ingólfur, 25.9.2008 kl. 00:27

3 Smámynd: Sverrir Einarsson

Ef kjósa mætti einstaklinga í stað flokka hefði BB aldrei átt möguleika á að komast inn á þing hvað þá í ráðherrastól.

Breytum kerfinu og kjósum einstaklinga ekki flokka, sá sem fær flest atkvæði á þing verður sjálfkrafa forsætisráðherra og kýs sér svo ríkisstjórn úr þeim hópi sem komst á þing. Hann leggur þá sjálfann sig undir og fær útreið í næstu kosningum, mjög  einfalt.

Eigðu svo góðann dag.

Sverrir Einarsson, 25.9.2008 kl. 01:34

4 Smámynd: Villi Asgeirsson

Þetta er ekki erfðasjúkdómur. Þeir sem stunda Bilderburgerfundi eiga það til að vera soldið paranoid gagnvart lýðnum.

Villi Asgeirsson, 25.9.2008 kl. 07:55

5 Smámynd: corvus corax

Þetta er örugglega líka erfðasjúkdómur miðað við einkennin í fjölskyldunni. Það má líka vissulega gera ráð fyrir að sjúkdómurinn eigi það til að smitast líka því nánasta vina- og mægðaumhverfið hefur sýnt sig að vera í áhættuhópi.

corvus corax, 25.9.2008 kl. 11:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingólfur
Ingólfur

Starfa sem hönnunarverkfræðingur hjá íslensku hátæknifyrirtæki.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband