Fimmtudagur, 21. ágúst 2008
Borgarstjóri í einn dag
Stundum er spurt Hvað mundir þú gera ef þú værir borgarstjóri í einn dag? Líklega heyrast svona spurningum oftast beint til barna, en í dag virðist þetta vera einkennisorð borgarstjórnar.
Nú er komið að Hönnu Birnu að prófa stólinn og og hvað biður hún borgarbúa um? Jú hún biður um tíma til að láta verkin tala. Nákvæmlega það sama og fráfarandi borgarstjóri bað um, en við vitum jú öll hvernig það fór.
Ég er ekki frá því að skárra væri bara að láta krakka um þetta. Það væri meira að segja hægt að slá tvær flugur í einu höggi, fjölga leikskólaplássum og bæta borgarstjórnina með því að skipta borgarfulltrúum út fyrir leikskólakrakka í ráðhúsinu.
Hanna Birna kjörin borgarstjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Snilldarhugmynd!!!!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson 21.8.2008 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.