Mánudagur, 18. ágúst 2008
Nauðsynlegt til að koma á samkeppni
Nauðsynlegt til að koma á samkeppni
Nýi diskurinn með íslensku hljómsveitinni Sigurrós kostar 2500 kall í Skífunni. En ef maður kaupir hann frá útlöndum, t.d. amazon.co.uk, að þá kostar hann þúsundkalli minna, þar með talinn 100 í vask.
Flutningsfyrirtækin hirða hins vegar tæpan 500 kall í gjald fyrir þjónustuna að rukka mann um 100 kallinn í virðisaukaskatt.
Þannig er mismunurinn milli Skífunnar og Amazon helmingaður í þessu tilfelli og hagurinn minnkar af því að panta erlendis frá, ekki vegna þess að sendingarkostnaðurinn er mikill, heldur vegna þess að það kostar allt að 5 sinnum virðisaukann að innheimta hann.
Núverandi kerfi er því að hamla samkeppni og verður að breyta sem fyrst.
Vill fella niður tolla og skatta af ódýrustu pökkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er með einfalda aðferð.. ég kaupi ekki geisladiska með músík lengur.. okur allt saman
Óskar Þorkelsson, 18.8.2008 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.