Leita í fréttum mbl.is

Nauðsynlegt til að koma á samkeppni

Nauðsynlegt til að koma á samkeppni

Nýi diskurinn með íslensku hljómsveitinni Sigurrós kostar 2500 kall í Skífunni. En ef maður kaupir hann frá útlöndum, t.d. amazon.co.uk, að þá kostar hann þúsundkalli minna, þar með talinn 100 í vask.
Flutningsfyrirtækin hirða hins vegar tæpan 500 kall í gjald fyrir þjónustuna að rukka mann um 100 kallinn í virðisaukaskatt.

Þannig er mismunurinn milli Skífunnar og Amazon helmingaður í þessu tilfelli og hagurinn minnkar af því að panta erlendis frá, ekki vegna þess að sendingarkostnaðurinn er mikill, heldur vegna þess að það kostar allt að 5 sinnum virðisaukann að innheimta hann.

 

Núverandi kerfi er því að hamla samkeppni og verður að breyta sem fyrst.


mbl.is Vill fella niður tolla og skatta af ódýrustu pökkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Ég er með einfalda aðferð.. ég kaupi ekki geisladiska með músík lengur.. okur allt saman

Óskar Þorkelsson, 18.8.2008 kl. 15:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingólfur
Ingólfur

Starfa sem hönnunarverkfræðingur hjá íslensku hátæknifyrirtæki.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband