Leita í fréttum mbl.is

Markaðssnillingar

Fyrirtæki sem tekst reglulega að selja sínum markhópi ódýrt plast með nokkrum beittum stálköntum á nokkur þúsund krónur pakkann, hljóta að hafa einhverja færustu markaðsfræðinga innanborðs.

Og á þriggja mánaða fresti að þá breyta þeir hönnuninni þannig að allir kaupa sér nýtt sett. Hér í DK kostar þannig sett 4000 kall, og þegar maður þarf ný blöð í þetta að getur pakkinn kostað á þriðja þúsund krónur.

Miðað við hvað er í þessu, framleiðsluaðferðir og fjöldann sem framleiddur er að þá væri eðilegt verð líklega um tíundi hluti, en eina ástæðan fyrir því að þetta er ekki selt á því verði er sú að fólk er tilbúið að borga langt um miera fyrir það að það standi Gillette á pakkanum.


mbl.is Rakvélablöðin bara við kassann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég skil ekki afhverju það er ekki meiri samkeppni í þessu. Málið er samt að Bic rakblöðin sem er hægt að fá sums staðar líta út eins og eitthvað Bubbi byggir dót. Maður vill vera viss um að maður endi ekki allur útskorinn eftir raksturinn. Gillette gerir vissulega ágætar vörur en ég vil sjá samkeppni í þessu frá öðru góðu merki. Ótrúlegur kostnaður fyrir svona einfaldan hlut.

Mási 11.6.2008 kl. 11:46

2 identicon

Ég mæli með því við hvern mann að versla sér rakhníf af gamla skólanum. Kostar á við 6-8 vikna skammt af einnota rakblöðum en dugar eins lengi og maður nennir að halda því við.

Jóhannes H. Proppé 11.6.2008 kl. 12:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingólfur
Ingólfur

Starfa sem hönnunarverkfræðingur hjá íslensku hátæknifyrirtæki.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband