Þriðjudagur, 10. júní 2008
"Útflutningverðmæti" upp á 300 millur á mánuði
CCP hafa sannað það að það er hægt að skapa verðmæti úr fleiru en bara súráli og fiski.
Þeir hafa virkjað hausinn og eru með á þriðja hundruð þúsund áskrifenda sem hver borgar um 18 dali á mánuði sem gerir samtals yfir 4 milljónir dala, eða 300 milljónir íslenskar í hverjum mánuði.
Auðvitað hefur mikil vinna farið í þetta og líka áhætta í að stofna svona fyrirtæki. En reynslan sýnir samt að svona fyrirtæki framleiða mörgu sinnum meiri verðmæti að meðaltali en t.d. álbræðslur og mun betur launuð störf.
Þess vegna hafa nágrannalönd okkar lagt áherslu á að styðja við svona fyrirtæki og byggja upp atvinnustarfsemi sem er að taka við af hefðbundnum framleiðslustörfum.
Við höfum hins vegar lagt áherslu á álver, og jafnvel olíuhreinsistöðvar, og bjóðum almennum fyrirtækjum hér upp á hæðstu vexti heims.
Hvernig væri að vakna upp og koma sér yfir í 21. öldina?
Skáldsaga um EVE tölvuleikinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
á meðan Eimskip og Samskip flytja þetta ekki út í gámum.. þá telst þetta ekki með :(
Óskar Þorkelsson, 10.6.2008 kl. 16:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.