Leita í fréttum mbl.is

Á hraunið með hann

Fyrir nokkrum dögum tók lögreglan (væntanlega) annan ökumann sem var réttindalaus og bæði fullur og undir áhrifum lyfja.

Það er eins og það skipti suma engu máli þó þeir séu sviptir prófinu, þeir halda áfram að keyra og það sem verra er, þeir keyra þannig að það er bara tímaspursmál hvenær þeir drepa einhvern.

Þeir gætu eins hent hnífum að handahófi af svölum niður á gangstéttina fyrir neðan. 

Hvað er hægt að gera við þannig fólk annað en að að bara henda þeim í steininn?

 


mbl.is Ölvaður á 171 km hraða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Sigurður Kjartansson

Algjörlega sammála.  Það á að taka þessa einstaklinga úr umferð.  Hvernig væri að banna þeim að versla sér áfengi?  Ef það væri hægt.

Sveinn Sigurður Kjartansson, 5.6.2008 kl. 09:17

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

að aka próflaus á að vera ávísun á að fara í steininn.. þarf ekkert gáleysi til finnst mér.

Óskar Þorkelsson, 5.6.2008 kl. 14:39

3 Smámynd: Ingólfur

Já það ætti vera sjálfkrafa far í steininn eftir að vera tekinn réttindalaus, en ég efast um að það sé raunin.

Ég held að BíBí ætti frekar að taka á þessu en að vinna að varaliðinu sínu. 

Ingólfur, 5.6.2008 kl. 16:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingólfur
Ingólfur

Starfa sem hönnunarverkfræðingur hjá íslensku hátæknifyrirtæki.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband