Leita í fréttum mbl.is

Undarlegt í heimi sem býr við matvælaskort

Um þessar mundir er ráðstefna í gangi á vegum Sameinuðu Þjóðanna um hátt matvælaverð í heiminum og hungur heilla þjóða.

 

En þegar búið er að skjóta hvítabjörn, að þá verður að henda kjötinu vegna þess að hvítabirnir eru friðaðir. Engu máli skiptir að björninn hafi ekki verið skotinn fyrir kjötið.

Það er hins vegar allt í lagi að stoppa björninn upp, þó að það þyki örugglega eftirsóknarverðra að fá uppstoppaðan hvítabjörn en að fá kjötbita.

 

Ekki það að þessi unglingsbjörn muni fæða heiminn að þá skýtur þetta skökku við um þegar Vesturlönd eru gagnrýnd fyrir að henda of miklu af mat.

T.d. hefði verið hægt að bjóða upp kjötið og ágóðinn látinn renna til Náttúruverndarsamtaka Íslands, ég er viss um að það skili ekki minni upphæð en ljósmyndirnar hans Viggó. 


mbl.is Skýrist á næstu dögum hvað verður um ísbjörninn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingólfur
Ingólfur

Starfa sem hönnunarverkfræðingur hjá íslensku hátæknifyrirtæki.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband