Leita í fréttum mbl.is

Er dýrategundin maðurinn ekki friðuð?

Það hefði verið gott ef bjössi hefði náðst á lífi, og honum jafnvel skutlað heim með heimspressuna með í för svo landið fengi gott P.R.

Það skiptir hins vegar engu máli hve friðað dýr er, eða í hve mikilli útrýmingarhættu það er í ef það er talið ógna öryggi manna.

 

Maðurinn ber vissa ábyrgð á velferð annarra dýra en okkar fyrsta skylda er alltaf við menn. Þess vegna þarf enginn maður leyfi til þess að skjóta hvítabjörn ef af honum stafar hætta.

Ef um hefði verið að ræða "óbreytta" veiðimenn sem hugsanlega hefðu fellt björninn bara upp á sportið að þá væri hægt að gagnrýna þetta, en það er alveg skýrt að það átti að svæfa þennan björn ef það væri hægt, en lögregla mat það þannig að hætta stafaði að honum.

Þar með er málið útrætt að mínu mati. 


mbl.is „Skaðar alþjóðlega ímynd landsins"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingólfur
Ingólfur

Starfa sem hönnunarverkfræðingur hjá íslensku hátæknifyrirtæki.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband