Laugardagur, 31. maí 2008
Úr myrkrinu heyrði ég rödd er sagði, hlæðu, ver glaður...
Úr myrkrinu heyrði ég rödd er sagði, "Hlæðu, ver glaður, þetta gæti verið verra".
Og ég hló og var glaður, og þetta varð verra!
Þennan frasa heyrði ég sem strákur, þýtt af þýsku barmmerki, og tók í svolítið uppihald vegna skemmtilegrar kaldhæðninni í honum.
Mér datt hann í hug núna vegna þess að það er engu líkara en að nýi meirihlutinn fari einmitt eftir þessari rödd.
Ólafur og dvergarnir sjö brosa allir voða blítt, keppast við að lýsa fullu trausti á hvern annan og þegar kannanir sýna að kjósendur bera ekkert traust til þeirra að þá biðja þeir um tíma, frið og að vera dæmdir af verkum sínum.
Og hvað gerist síðan? Núna hafa þeir fengið lengri tíma en síðasti meirihluti til að sanna sig og útlitið hjá þeim verður stöðugt verra.
Ef að maður sæi ekki hvernig borgin er að líða fyrir þetta ástand að þá mundi maður sjálfsagt bara halla sér aftur og bíða spenntur eftir næstu könnun.
Farið nú að vakna upp og gerið það sem er borgarbúum fyrir bestu.
![]() |
Fylgi D-lista aldrei minna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:18 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
:)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 1.6.2008 kl. 08:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.