Fimmtudagur, 29. maí 2008
Eru lykilbyggingar illa byggðar?
Ég veit ekki betur en að allar byggingar, allavega á SV horninu, eigi að þola skjálfta upp á 8 á stig sem er langt um stærri skjálfti en skjálfti upp á 6-6,7. En nú er að koma í ljós að ráðhús heilsugæslan í Hveragerði og Sjúkrahúsið á Selfossi hafa orðið fyrir skemmdum.
Þetta eru lykil byggingar en maður hefði haldið þessar byggingar væru hvað traustastar. Getur verið að húsin okkar séu ekki eins traust og við viljum halda, eða var þessi skjálfti bara með þeim hætti hann olli meira tjóni? Það er t.d. vitað að styrkleikinn segir ekki allt, staðsetning og dýpt skiptir miklu máli.
Þetta kemur sjálfsagt betur í ljós á næstu dögum, allavega vert að skoða það finnst mér.
Annars sendi ég bara kveðjur heim og vona að allir hafi sloppið án alvarlegra meiðsla.
Víða skemmdir í Hveragerði, Þorlákshöfn og á Selfossi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sjúkrahúsið á selfossi er td með stóran hluta þaksins úr gleri.. snilld.
Óskar Þorkelsson, 29.5.2008 kl. 19:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.