Fimmtudagur, 29. maí 2008
Þessi risaeðla er í boði Sjálfstæðisflokksins
Björn Bjarnason virðist vera fastur í kalda stríðinu, og lítur enn á vinstri menn sem óvini ríkisins. Viðbrögð hans við njósnamálinu virðast bera því vitni að hann þurfi að verja pabba sinn sem barðist hetjulega við komma-djöflanna. Þeir eru ekki bara pólitískir andstæðingar heldur illir landráðamenn í augum hans.
Honum er fyrirmunað að skilja að það er rangt að njósna um pólitíska andstæðinga sína, þingmenn sem njóta verndar stjórnarskrárinnar, sem og almenna borgarar sem höfðu ekkert til saka unnið annað en að taka þátt í mótmælum.
En það er svo sem ekki við því að búast að Björn biðjist afsökunar. Enda þegar hann gerist sjálfur brotlegur við lög að þá gerir hann bara lítið úr lögunum og kallar þau barn síns tíma.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur haldið í þessa risaeðlu allt of lengi og eftir að kjósendur Sjálfstæðisflokksins reyndu að losna við hann í síðustu kosningum, þannig að hann féll niður framboðslistann að þá var hann samt gerður að ráðherra.
Þess vegna er rétt að halda því til haga að...
Dómarar ekki viljalaus verkfæri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:33 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.