Sunnudagur, 11. maí 2008
Vill enginn vinna með honum?
Ég hef enga trú á því að þessi framhandleggs-staða hafi verið búin til sérstaklega fyrir Jakob.
Hins vegar hefur komið fram að Ólafur vildi hafa pólitískan stuðningsmann í þessu starfi og að hann á að vinna fyrir Ólaf á fleiri sviðum en miðbæjarmálum, og þannig vera nokkurskonar aðstoðarmaður númer tvö.
Ég skil það því vel að allir þessir embættismenn hafi ekki verið hrifnir af því að taka þetta starf að sér á þessum forsendum.
Satt að segja held ég að starfsaðstæður embættismanna borgarinnar séu nánast óþolandi. Ítrekað hafa stjórnmálamennirnir reynt að skýla sér á bak við embættismenn sína þannig að embættismennirnir lenda í þeirri stöðu að samvinna þeirra við stjórnmálamennina gæti orðið erfiðari ef þeir greina opinberlega frá sannleikanum.
Ég held að þessi stöðuveiting sé ekki spilling að hálfu Borgarstjóra. Hins vegar hefur verið staðið gríðarlega illa að henni og Borgarstjóri og stuðningsmenn hans hafa oft verið missaga um staðreyndir málsins.
Svona vinnubrögð eru einfaldlega ekki boðleg borgarbúum.
Miðborgarstjóra R-listans var boðið starfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.