Mánudagur, 5. maí 2008
Borgarstjóri sagði ekki það sem hann sagði
Svona mátti skilja Gísla Martein á Stöð 2 í kvöld. Hann sagði bara að það væri ekki haft rétt eftir Ólafi og sagði síðan fréttamanninum hvað Ólafur hefði raunverulega átt við.
Þetta minnir helst á það þegar Boris Yeltsin Rússlandsforseti kom iðulega með yfirlýsingar sem aðstoðarmenn hans voru í fullu starfi við að afturkalla eða leiðrétta.
Þetta væri sjálfsagt bara broslegt ástand ef þetta væri ekki höfuðborgin okkar.
Þess vegna er það eina sem ég get gert er að minna á aftur að Ólafur F er í boði Sjálfstæðisflokksins.
![]() |
Ólafur segist ekki hafa skipt um skoðun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.5.2008 kl. 02:17 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skörp greining! Það þarf minnst sex sjálfstæðismenn til að útskýra hvert Ólafur er að fara hverju sinni. En hvað gerir maður ekki fyrir þá sem maður veðjar á.
Bergur Thorberg, 5.5.2008 kl. 21:29
Já, best væri ef Gísli Marteinn fylgdi Ólafi bara og "þýddi" allt sem Ólafur segir jafn óðum.
Svona svipað og þegar hann var að lýsa "Evróvisjon".
Ingólfur, 6.5.2008 kl. 02:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.