Leita í fréttum mbl.is

Hver er breytingin?

Nú man ég auðvitað ekki verðskrár þessara fyrirtækja svona utanbókar og nú er ekki hægt að finna þær. En ég sé ekki betur en verðskráin sé mjög svipuð og hjá þessum fyrirtækjum fyrir sameininguna.

Ég held að þau séu ekkert að breyta verðinu núna þannig að fyrirsögnin  "Boða 20-30% lækkun fjarskipta" er ekkert nema blekking.

Nýja talið er voða montið af því að hver mín hjá þeim kostar "bara" 14 krónur og 90 aura.

En hjá sambærilegu fyrirtæki hér í Danmörku er með mín. á um 6 krónur íslenskar, SMS á um 3 kr og upphafsgjaldið krónu lægra en hjá Tali.

 

P.S. Verðskráin hjá SKO er enn aðgengileg og samkvæmt henni hefur verið á 8MB tengingu hækkað um 400 kall á meðan aðrar tengingar eru á svipuðu verði.

Farsímaverðskráin er nánast alveg eins og hjá SKO nema að Tal hefur bætt við áskriftargjaldi 500 krónur.

 

Þetta er alltaf eins, íslenskir neytendur eru blekktir og sætta sig við það brosandi. 

 

Semsagt breytingin er engin, nema að sumt hefur hækkað. 


mbl.is Boða 20-30% lækkun fjarskipta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingólfur
Ingólfur

Starfa sem hönnunarverkfræðingur hjá íslensku hátæknifyrirtæki.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband