Fimmtudagur, 24. apríl 2008
Lokið þá inni!
Ég á varla til orð eftir að hafa séð kvöldfréttirnar.
Ekki nóg með það að sé klappað þegar forsvarsmaðurinn ræðst á lögguna heldur eru menn þarna sem ætla að koma honum til bjargar þegar hinar löggurnar eru að reyna að ná honum af löggunni sem hann réðst á.
Og svo á eftir virðist Sturla hafa helst áhyggjur af forasvarsmanni sínum, sem hann þekkir auðvitað ekki neitt þó hann þekki sjúkrasögu hans.
Það lítur helst út fyrir að þarna séu eintómir fantar á fer sem finnst allt í lagi að beita ofbeldi, hvort sem það er með því að nota trukkana sína eða með hnefunum eins og í dag.
Svona framkomu á einfaldlega ekki að líðast.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú réttur til að mótmæla, en það er munur á mótmælum, borgaralegri óhlýðni og ofbeldi.
Núna eru bílstjórarnir aðallega í síðast flokknum.
Ingólfur, 25.4.2008 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.