Fimmtudagur, 24. apríl 2008
Hver klappaði?
Vísir sýnir myndband af því þegar ráðist er á lögguna, og þegar það gerist að þá heyrist einhver hrópa Já! Já! Já!, og klappa með.
Ef vörubílstjórar ætla að sverja árásarmanninn að þá er eins gott að þeir hafi ekki heldur verið þarna eða hvetja eða fagna með honum.
![]() |
Ráðist á lögregluþjón |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já maður setur þessa baráttu trukkabílstjóranna ekki beinlínis í flokk með mannréttindabaráttu Ghandis!
Dofri Hermannsson, 24.4.2008 kl. 16:56
Nákvæmlega það sama og ég hugsaði þegar ég horfði á upptökuna á visir.is.
Það er eðilegt að bílstjórarnir vilji sverja af sér þennan vitleysing sem réðist á lögreglumanninn en það væri fróðlegt að fá að vita hverjir voru að klappa og hvetja manninn.
Víðir Ragnarsson, 24.4.2008 kl. 17:20
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/04/07/skotid_a_flutningabil/
Smelltu á neðri myndina, ég sé ekki betur en þetta sé nú trukkarinn þar lengst til vinstri á myndinni
Jói 24.4.2008 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.