Fimmtudagur, 10. apríl 2008
Er BíBí blindur eða heldur hann að allir aðrir séu það
Miðað við þetta svar að þá mætti halda að Björn Bjarnason sé annað hvort sjálfur blindur eða heldur að allir aðrir séu það. Það ætti hins vegar að vera hverjum manni ljóst, óháð sjón hans, hve mismunandi aðferðir lögreglunnar eru eftir því hverjir mótmæla, umhverfissinnar eða atvinnubílstjórar.
Þetta mál allt afhjúpar að lögreglu hefur verið beitt gegn náttúruverndarsinnum í pólitískum tilgangi. Það er kominn tími til að henda Sjálfstæðisflokknum úr Dómsmálaráðuneytinu. Svona misnotkun valds á einfaldlega ekki að líðast.
Segir mótmælendum ekki hafa verið mismunað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já stuðningsmenn mannréttinda og náttúruverndar eru ca jafn illa séðir af dómsmálaráðherra.
Ingólfur, 10.4.2008 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.