Mánudagur, 4. febrúar 2008
Birgir ruglar
Hvernig dettur nokrum manni í hug að lög verði staðfest með SMS skilaboðum. Slíkt er annað hvort sett fram í þeim tilgangi að reyna að tortryggja hugmyndina eða vegna tækniólæsi viðkomandi.
Það eru til ótal öruggar leiðir til þess að staðfesta eitthvað í gegn um tölvu og ef fólk er eitthvað viðkvæmt yfir því að þá er hægt að láta slíka staðfestingu gilda tímabundið þar til tækifæri gefst til þess að skrifa undir lögin.
Ríkisstjórnin hefur í raun öll völd í hendi sér, ákveða hvenær lög eru send til samþykktar, skipa dómara eftir eigin geðþótta, ákveða hver verður forseti þingsins.
Ef að ríkisstjórnin getur sætt færi þegar forsetinn fer út, samþykkt lög og séð síðan sjálf um að samþykkja þau (ásamtembættismönnum sem hún sjálf hefur skipað) að þá er um leið verið að losa þann varnagla sem málskotsrétturinn er.
Staðfesting laga með SMS? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Birgir ruglar...einsog venjulega!
Auðun Gíslason, 4.2.2008 kl. 18:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.