Mánudagur, 4. febrúar 2008
Íslendingar fá Cleese
Mogginn segir okkur núna frá því að Kaupþing sé í hörðu vaxtastríði í Bretlandi og finnst sumum að þeir ættu frekar að hugsa um Íslendinga sem hafa byggt upp þennan banka í bráðum 80 ár.
Þeir nefna það að kannski ætti bankinn að sýna vott að samkeppni á innanlandsmarkaðnum og t.d. lækka þjónustugjöld, hætta með há uppgreiðslugjöld og já keppa með hagstæðari vöxtum.
Þeir hinir sömu sem nefna þetta gleyma því hins vegar að íslensku bankarnir eru í hörku samkeppni. T.d. slóg Glitnir í gegn og hitaði þjóðinni um hjartarræturnar þegar þeir höfðu börn í áramótaauglýsingum sínum þar sem þau lýstu árámótunum frá sínu sjónarmiði.
Kaupþing slóg þeim samt rækilega við og eyddi tugmilljónum í að fá John Cleese til þess að hneykslast á nafni Randvers.
Ég efast ekki um það að allir viðskiptivinir Kaupþings séu himinlifandi með þetta. Ég meina John Cleese að tala um litla bankann okkar og Randver.
Himinhá þjónustugjöld er nú lítill verðmiði að þannig stóratburði.
Kaupþing í vaxtastríði í Bretlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.