Miðvikudagur, 16. janúar 2008
Svona á að meta hæfnina!!!
Eins og Árni sagði í Kastljósi í gær að þá er allt þetta mál nefndinni frægu að kenna.
Nefndin mat vitlaust hæfni umsækjenda vitlaust og með því að meta þann umsækjenda, sem augljóslega mundi fá stöðuna, minna hæfan en aðra að þá gróf hún undan tiltrú almennings á dómskerfinu.
Nefndin gerði einfaldlega bara mistök eins og Árni sagði en ég tel mig vita af hverju þessi mistök stöfuðu.
Nefndin starfar eftir reglum sem segir henni að meta hæfni umsækjenda á faglegum grundvelli og raða þeim eftir hæfni. Þarna er augljóst að það þarf að breyta þessum forsendum.
Meta á hæfni eftir eftirfarandi þáttum:
Fjölskyldutengsli umsækjanda við hátt setta flokksmenn. Því mikilsvægari flokksmenn og þeim mun skyldari, því betra.
Störf umsækjanda fyrir flokkinn eða störf fyrir hátt setta flokksmenn.
Lit flokksskírteini umsækjanda.
Eitthvert nám og starfsreynsla er æskileg svo auðveldara sé að breiða yfir raunverulega ástæðu stöðuveitingar. Rétt er að hvetja umsækjenda til að tiltaka hvert smáatriði allt niður í nemendaráðssetu í grunnskóla.
Ef nefndin hefði farið eftir þessum forsendum að þá hefði enginn gert neitt mál úr þessu og tiltrú almennings á dómskerfinu væri óskert.
Ósammála ráðherra um mat á umsækjendum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.