Miđvikudagur, 14. nóvember 2007
Mótmćlendaeftirlitiđ?
Mér finnst svona kerfi ansi varhugarvert. Međ ţessu getur lögreglan stađsett hvern einasta bíl í landinu og t.d. notađ til ađ njósna um "óvini ríkisins" sem voga sér ađ mótmćla á eitthverjum virkjunnarstađnum.
Nú tók ég aldrei ţátt í mótmćlum umhverfissinna viđ Kárahnjúka og ţó ég hafi veriđ ósammála ađferđum sumra mótmćlendanna ađ ţá fannst mér lögreglan ganga allt of langt ţegar hún var farin ađ stoppa fjölskyldur á ferđ inn á hálendiđ og spyrja um afstöđu til virkjananna.
Ţađ ađ gera lögreglunni mun auđveldara ađ njósna um stóran hóp fólks, vegna skođanna ţeirra, mun fćra okkur allt of nálćgt lögregluríki.
![]() |
Allir bílar undir gervihnattaeftirliti |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.