Leita í fréttum mbl.is

Mótmćlendaeftirlitiđ?

Mér finnst svona kerfi ansi varhugarvert. Međ ţessu getur lögreglan stađsett hvern einasta bíl í landinu og t.d. notađ til ađ njósna um "óvini ríkisins" sem voga sér ađ mótmćla á eitthverjum virkjunnarstađnum.

Nú tók ég aldrei ţátt í mótmćlum umhverfissinna viđ Kárahnjúka og ţó ég hafi veriđ ósammála ađferđum sumra mótmćlendanna ađ ţá fannst mér lögreglan ganga allt of langt ţegar hún var farin ađ stoppa fjölskyldur á ferđ inn á hálendiđ og spyrja um afstöđu til virkjananna.

Ţađ ađ gera lögreglunni mun auđveldara ađ njósna um stóran hóp fólks, vegna skođanna ţeirra, mun fćra okkur allt of nálćgt lögregluríki.


mbl.is Allir bílar undir gervihnattaeftirliti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingólfur
Ingólfur

Starfa sem hönnunarverkfræðingur hjá íslensku hátæknifyrirtæki.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband