Mánudagur, 12. nóvember 2007
Bara í Danmörku!
Stundum dettur mér ţessi frasi í hug: "Bara í Danmörku" ţegar eitthvađ kemur mér á óvart en passar ţó eitthvernvegin alveg viđ danska menningu.
Núna á dögunum fékk ég bćkling frá Socialdemokratiet um bćtt umhverfi fyrir námsmenn.
Ţar var veriđ ađ útlista stefnu ţeirra í menntamálum og međal annars var ein síđa notuđ undir ţađ hvađ núverandi ríkisstjórn hafđi gert af sér í ţessum málaflokki og ţar fyrir neđan var sagt frá ţví hvađ Socialdemokratiet ćtlađi ađ gera ef ţeir kćmust ađ.
Á listanum var talađ um ađ auka rannsóknir, efla háskólana o.s.frv. en síđasti punkturinn var hvađ bestur. Ţar stóđ: Standa vörđ um föstudagsbarinn í háskólunum.
Föstudagsbarinn, ţar sem námsmenn geta fengiđ sér bjór á góđu verđi, stendur greinilega ógn af sitjandi ríkisstjórn og er ţví orđinn ađ kosningamáli.
Bara í Danmörku.
Allt bendir til ţess ađ danska stjórnin haldi velli | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.