Leita í fréttum mbl.is

Bara í Danmörku!

Stundum dettur mér ţessi frasi í hug: "Bara í Danmörku" ţegar eitthvađ kemur mér á óvart en passar ţó eitthvernvegin alveg viđ danska menningu.

Núna á dögunum fékk ég bćkling frá Socialdemokratiet um bćtt umhverfi fyrir námsmenn.

Ţar var veriđ ađ útlista stefnu ţeirra í menntamálum og međal annars var ein síđa notuđ undir ţađ hvađ núverandi ríkisstjórn hafđi gert af sér í ţessum málaflokki og ţar fyrir neđan var sagt frá ţví hvađ Socialdemokratiet ćtlađi ađ gera ef ţeir kćmust ađ.

Á listanum var talađ um ađ auka rannsóknir, efla háskólana o.s.frv. en síđasti punkturinn var hvađ bestur. Ţar stóđ: Standa vörđ um föstudagsbarinn í háskólunum.

Föstudagsbarinn, ţar sem námsmenn geta fengiđ sér bjór á góđu verđi, stendur greinilega ógn af sitjandi ríkisstjórn og er ţví orđinn ađ kosningamáli.

Bara í Danmörku.


mbl.is Allt bendir til ţess ađ danska stjórnin haldi velli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ingólfur
Ingólfur

Starfa sem hönnunarverkfræðingur hjá íslensku hátæknifyrirtæki.

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband