Föstudagur, 9. nóvember 2007
Flóðbylgja: Veit Mogginn hvað það þýðir
Ég held að flestir tengi orðið flóðbylgja við orðið tsunami, sérstaklega eftir flóðbylguna á Indlandshafi þarna um árið á jólunum.
Ég hef hins vegar aldrei heyrt orðið notað yfir það þegar sjór gengur á land af völdum samskils háflóðs og krapprar lægðrar. Slíkt hefur nokkru sinnum komið fyrir á Íslandi en þó held ég ekki í jafn miklu mæli og þarna á austurströnd Englands í nótt.
Ég reyndar man ekki almennilega hvað þetta hefur verið kallað hér, held að það hafi vara verið talað um að "sjór gengi á land" eða bara talað um flóð. Það er allavega skrítið að kalla það flóðbylgju sem stendur yfir alla nóttina.
![]() |
Það voru allir orðnir hræddir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- September 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- September 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú og eru að vara við því núna.
Ingólfur, 9.11.2007 kl. 17:26
Réttmæt ábending hjá þér!
"Sjór gengur á land" er ágætt eða bara "vatnavextir" eða þá bara "sjávarflóð". "Översvämning" myndi það vera á sænsku, oftast notað í fleirtölu.
Júlíus Valsson, 10.11.2007 kl. 13:42
ætli mogginn viti hvað "samskil" þýði? : "...völdum samskils háflóðs og krapprar lægðrar..."
Stinni 10.11.2007 kl. 21:09
Þetta heitir áhlaðandi á íslensku.
Gummi 20.11.2007 kl. 13:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.