Leita í fréttum mbl.is

Prufuflug eftir næstu helgi

 

Ómar Ragnarsson hefur lýst smíði framboðs við smíði flugvéla.
Nú er komið fram að vélin er að verða tilbúin og að farið verði í prufuflug eftir næstu helgi. Ómar ætti að vita það að flugtakið skiptir megin máli ef vélin á að haldast á lofti.

Eftirvæntingin hefur verið töluverð eftir þessu framboði og margir beðið lengi eftir fréttum af því. Þess vegna held ég að kynningin, eða prufuflugið, skipti mjög miklu máli, ef framboðið stenst ekki þær væntingar sem hafa byggst upp að þá er von á brotlendingu. Einnig þarf að passa að vélin fljúgi ekki mikið til vinstri því þá mun það lítið fjölga grænum þingmönnum en Ómar hefur ítrekað sagt það vera tilganginn.

 

En ég ætla að leyfa mér að óska grænum hægrimönnum fyrirfram til hamingju með valmöguleikann.
Nú geta þeir hætt að reyna að sletta grænni málingu á sjálfstæðisfálkann, græni liturinn mun nefnilega alltaf flagna af honum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ingólfur
Ingólfur

Starfa sem hönnunarverkfræðingur hjá íslensku hátæknifyrirtæki.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband